

Áttunda hlaðvarp Menningarvitans
Við byrjum á viðtali við Val Gunnarsson, sagnfræðing og rithöfund, um nýútkomna bók hans, Grænland og fólkið sem hvarf. Þá kynnumst við 2. árs nemum í fatahönnun, sem sýndu hönnun þeirra á endurunnum textíl. Nemarnir unnu líka á Textílmiðstöðinni á Blönduósi, hvar til stendur að efla enn frekar það starf sem þar fer fram. Heimildaþáttaserían Marienes, um verkefni landgönguliðsveitar Bandaríkjanna, er kynnt, en þáttaröðin er á Netflix. Þá dáðumst við að kvikmyndinni One Battle
Nov 271 min read


Hamlet nútímans, myndlist, hryllingsmyndin Good boy og Dúi gefur út bók.
Við sáum Hamlet í Borgarkleikhúsinu. Kíktum á nokkur gallery. Á Kontor sáum við Furðulega fegurð Halldórs Kristjánssonar. í La Butique eru 41 listamenn með alls 110 myndverk. Í SIND sáum við sýningu Herdísar Hlífar (Herdils) , Í fangi þínu má ég vera þung, má ég vera lítil. Í Gallery Port sýningu Þórðar Hans Baldurssonar, Land til sölu. VIð ræddum um stórleikarann Indy í hryllingsmyndinni Good Boy. Við veltum fyrir okkur breytingum í þjónustu Borgarbókasafnsis og hvað þar er
Nov 132 min read


Við höldum ekki vatni yfir Niflungahringnum í Borgarleikhúsinu. Sjötta hlaðvarpið er komið.
Kikka og Sigga Snjólaug fóru á Arnarhól í kvennaverkfall s.l. föstudag og um kvöldið í Þjóðleikhúskjallarann á sýninguna Áfram stelpur. Heimildamyndin Only On Earth var kynnt, en hún vann aðalverðlaun Nordisk Panorama. Þá voru kynntar þrjár listasýningar á Akureyri, þeirra Barböru Long,, Ýmis Grönvold og Bergþórs Morteins. Við sáum Niflungahriginn í Borgarleikhúsinu og skemmtum okkur vel. Að lokum ræddum við sjónvarpsþætti Baltasars Kormáks, Sigurvegarann, eða King & Conquero
Oct 301 min read


Fimmta hlaðvarpið komið.
Við fórum í bíó og sáum heimildarmyndina Bóndinn og veksmiðjan. Á Akureyri sáum við leiksýningu Leikfélags Akreyrar, Elskan, er ég heima? Síðan sáum við Íbúð 10 B í Þjóðleikhúsinu og Jónsmessunæturdraum í Tjarnarbíói. Auk þess listasýningar Steinu og Woody Vasulka, sem og sýningu á grímum James Merry í Listasafni Akureyrar. 00:00 - Start 00:20 - Bóndinn og verksmiðjan 06:04 - Elskan er ég heima 14:40 - Íbúð 10 B 23:04 - Jónsmessunæturdraumur 32:52 - Steina Videolist 43:04 - J
Oct 301 min read



















