

Og Þá er fjórði þáttur Menningarvitans kominn í loftið.
Í þessum þætti fórum við á Listasafnið á Akureyrir og skoðuðum 3 sýningar. Við fórum í bíó og sáum myndina Eldarnir eftir Uglu Hauksdóttur. Elvar fór á tónleika með Texas Jesús og loks sáum við nokkra gjörninga á A! Gjörningahátíð á Akureyri.
6 days ago1 min read


Það er fátt eins skemmtilegt og að gera hlaðvarp. Hér er þriðja hlaðvarp Menningarvitans.
Þriðja hlaðvarp Menningarvitans. Hér er fjallað um tvær sýningar í Borgarleikhúsinu, Hér er Laddi og Moulin Rouge. Sýning Kristínar Gunnlaugsdóttur á Kjarvalsstöðum sem hefur vakið mikla athygli og Loks segir Dúi okkur frá ferð sinni á Nordisk Panorama í Svíþjóð.
6 days ago1 min read


Hlaðvarp númer tvö komið á vefinn. Af hverju kalla sumir Hveragerði Hördígördí?
Í þessum þætti förum við til Hveragerðis og skoðum fimm myndlistarmenn sem eru á haustsýningu Listasafns Árnesinga. Við lítum líka við í...
Sep 201 min read


Fyrsta hlaðvarpið komið í loftið
Fyrsta hlaðvarpið okkar er komið í loftið á helstu hlaðvarpsveitum og hér í blogginu hjá okkur. Í þessum þætti fjöllum við um...
Sep 121 min read


Hlemmur.Haus að opna á horni Laugavegs og Snorrabrautar.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju 2500 fermetra húsnæði við Hlemm þar sem skapandi fólk býðst leiga á ódýrri aðstöðu....
Sep 51 min read


Listasafn Íslands á sunnudaginn
Á sunnudaginn kemur, 7. september klukkan: 14.00 til 15.00 verður listamannaspjall í Listasafni Íslands. Sjá texta fyrir neðan mynd. Öll...
Sep 21 min read


Menningarvitinn tekur til starfa
Menningarvitinn er nýr vefþáttur sem er að hefja göngu sína. Við munum sinna allri menningu á breiðum grundvelli og reyna að sinna sem...
Aug 301 min read

















